föstudagur, janúar 30, 2004

Kjötstykkið ég
Mér líður eins og kjötstykki..þori ekki fyrir mitt litla líf að fara út úr tölvustofunni í Náttúrufræðahúsinu..hversvegna ??? Ég gerði það áðan og þurfti að þola skrítin augngot og hvísl frá verkamönnunum út á gangi. Hélt að þeir myndu éta mig..smjatt, smjatt.... Ég er nefninlega í fínni kanntinum enda er vísó á eftir :) Ég ætti kannski að fara að taka mark á ónefndum aðila sem ég hitti einu sinni á djamminu sem hvíslaði í eyra vinkonu minnar "afhverju er hún klædd svona ef hún er á föstu" (hann var mjög hneykslaður á klæðaburði mínu, ÞEGAR hann komst að því að ég væri ekki laus). Eftir það ákvaðum við að kartöflupokin væri bara málið næst þegar að ég færi að djamma..hef ekki enn prófað hann en NÚ er ég mikið að spá í að reyna að redda mér einum fyrir kvöldið ...Þannig að ef þið eigið einn á lausu endinlega bjallið í mig...
Það er samt allltaf gaman að fá smá athygli ;)

íbbý jey nú er Haukur sæti orðin viðskiptafræðingur og meira að segja komin með vinnu. Hann er að vinna í fyrirtækjadeild SPRON gaman gaman.. Haukur ég er stolt af þér




Hann útskrifaðist á laugardaginn, kaffiboð um deginn heima hjá honum og partý um kvöldið upp ú Mosó..var mjög gaman..að minnstakosti það sem ég man..en kommon var að taka út allt fyrir 2 mánuði....:)

þriðjudagur, janúar 20, 2004

Húff ég er nú orðin meiri nöldurskjóðan...en er annað hægt eins og staðan er í dag ??? ég bara spyr
Lífið er samt yndislegt..sérstaklega þar sem að ég var að hætta í tveim kúrsum í háskólanum í dag ..þá bara 13 einingar sem ég þarf að takast á í vetur
Þess má líka geta að Haukur er bestur og hann verður auk þess VIPSKIPTAFRÆÐINGUR á laugardaginn

?g m?li me? ?v? a? f?lk lesi pistil Dvergsins (sj? link h?r til hli?ar) um hi? mikla g?maldin og meistara ?ess..segir allt sem segja ?arf

Nú eru rúmar 3 vikur búnar af skólanum og allt við sama heygarðshornið... Var í tíma í dag þar sem að kennarinn gat ekki kennt vegna netleysis, com on ekki ennþá komið net í 2 af 5 "kennslustofu" (réttnefni væri nú frekar kannski skókassar þar sem að stofurnar eru MJÖG litlar margar hverjar og ef maður situr á 2 bekk frá töflu líður manni eins og maður hafi mætt of seint á forsýningu LOTR og þessvegna þurft að sitja á gólfinu fyrir FRAMAN fremstu röðinni...helduru að Dr. Maggi sé tilbúin að taka þátt í að borga nudd fyrir mig og aðra nemendur skólans sem hafa baklengd rétt yfir meðallagi og þurfi því að sitja kengbogin við öll borð í húsinu ??? Hef aldrei skilið þessa tendensí hjá skólastofnunum að hafa stóla sem ekki er hægt að stilla..fólk er nú mismunandi stórt eða smátt...vinnumálastofnun mundi ekki samþykkja þær aðstæður sem nemar í skólum landsins þurfa að búa við í kennslustundum...en svona er lífið og það yrði víst of dýrt að hafa stillanlega stóla fyrir alla :().... Ég verð nú að viðurkenna að maður kom með frekar neikvæðum hug inn í nýja húsið en reyndi samt að vera bjartsýnn..það hefur nú marga kosti en heldti gallinn við það er nú að það er EKKI TILBúIÐ..síðan skilst manni að arkitektúrinn sé að gera alla iðnaðarmennina gráhærða með smámunasemi og breytingum....þegar maður klöngrast yfir þá og reynir að komast út úr húsinu (N.B. að þrátt fyrir að ég sé mikið heljarmenni þurfti ég eitt stk. verkamann til að opna fyrir mér hliðarútidyrahurðarnar í dag) heyrir maður ýmis fleyg orð falla um þann ágæta mann DR magg..greyið maðurinn hlýtur að eiga erfitt með að sofa á næturna vegna hiksta
Þetta hús er nú samt ekki alslæmt og er hið fínast í útliti

fimmtudagur, janúar 15, 2004

Jæja þetta kætir samt hugan slef slef..mér finnst hann nú sætari dökkhærður

You are going to Marry orlando Bloom. He will
always treat you right and is very romantic. He
will do anything for you. He is very polite and
has deep brown eyes and is very good looking
(which is another plus!). He can make anythind
cheesy look really good (like sliding down
stairs on a shield shooting arrows or wearing
pointy ears for example). Congrats!!


Which male celebrity are you going to marry? (10 results that have pics!)
brought to you by Quizilla

Meira vesenið ..bloggið mitt var eitthvað bilað..þannig að nú er það ekki bleikt :(

mánudagur, janúar 12, 2004

Ein frosin
Hvað er málið að byrja kennslu í húsnæði sem er varla fokhellt (pínu ýkt). Er nú í Odda að kíkja á tölvurnar því að það eru engar tölvur og n.b. ekkert net í nýja húsinu..þvílíkur skandall... ætlaði svo að hlaða síman minn áðan..jújú fullt af innstungum en engin virkaði...Síðan eru svona - 10 gráðu hiti frammi á göngunum... míns frosin úr kulda... En þetta hús er samt okey..að frátöldu því að það er EKKI TILBÚIÐ og að hugsa sér að þeir ætluðu að hefja kennslu í ágúst...

föstudagur, janúar 09, 2004

Skóli
Jæja nú er ég komin til landsins og alvara lífsins tekin við. Skólin byrjaður og maður byrjaður að vinna. Ég held að skólin verði svoldið öflugur hjá mér í vor..byrjar vel í nýja húsinu..engin tölvustofa, ekkert net, vantar töflur og annað..annars er nýja húsið mjög flott..það væri samt kannski betra að það væri tilbúið og tímar væru ekki í sífellu truflaðir með..bruuummmbruuu, bank,bank, triiiiii,triiiiiii, alltof mikið af nýju fólk þekkir ekki helmingin enda mikið af verkafólki og jarð-landa og ferðamálafræðinemum... Kaffistofan er ekki eins dýr og maður ímyndaði sér en það þarf að passa sig hvað maður segir því að kennararnir eru þarna líka..við verðum að nota einhvern annan stað til að blóta þeim..
Ég er strax byrjuð að læra..enda veitir ekki af..er í einum massívum kúrsi Primative land plant evolution..kenndur á 11/2 mánuði af bandarískum gestakennara og það er nóg að gera vúff verður erfitt...
Nýja húsið er annars fínt ..... verður gaman að fara í verklegt í því svona þegar að það byrjar (ekki tilbúið sko)..

föstudagur, janúar 02, 2004

Nytt ar
Nyja arid byrjar vel enda er eg a godum stad...(tho svo ad island se best i heimi)..gamla arid verdur samt kvatt med soknudi enda margir merkir viidburdir bunir ad gerast a thvi ari...tho eg muni tha nu ekki jafn vel og olöf..sem NB man hvenaer oll bollin i mennto voru og hver helt hvada fyrirparty og hver kyssti hvern i hvada partyi og hvad vid drukkum hvenaer..ef ad eg vaeri ad fara ad skrifa aevisogu mundi eg tala vid olofu og bydja hana ad segja mer hvad hefdi nu gerst..eg er nefninlega algjor gullfiskur..sem hefur synar slaemu og godu hlidar...eg t.d. get horft a somu myndina eda lesid somu bokina og ekki munad eftir endirnum...thetta getur lika verid vont thegar ad madur spyr sama folkid somu spurningunar hundrad sinnum a einni viku eda gleymir ad fara i apotekid ( i 3 manudi :))...thad hjalpar nu ekki til ad eg a thad til ad vafra burt ur thessum heimi og upp i bleiku skyin svona vid og vid....
Annars lidur mer mjog vel i Svergie thad er margt ad saekjast eftir herna og margt sem eg a eftir ad sakna thegar eg kem heim
1. Mommu og Pabba (thau koma tho vonandi i lok januar)
2. Polarbraudsins..nammi..namm
3. H&M...need to say no more..
4. og eitthvad fleirra sem eg man ekki ...blubb blubb (gullfiskahljod)

jaeja no snakk ib bili

fimmtudagur, janúar 01, 2004

GLEDILEGT NYTT AR

Helt upp a nyja arid klukkutima a undan ykkur, her i Stokkholm, var vodalega furdulegt en samt mjog gaman..vorum hja systir pabba sem byr i midbaenum, bordudum thar godan mart (fra 14-2330) og bordudum meira og svo meira ...nammi namm..fekk svona heilan storan humar...thad var gott og subbulegt....saknadi alllra heima ..skritid ad vera ekki ä islandi a aramotunum...(og ad vera ekki thunnur a nyjarsdag)
jaeja nu styttist i ad eg komi heim ...thad verdur gaman..en samt leidinlegt..thad er buid ad vera voda kosi herna