miðvikudagur, júní 15, 2005

Fréttir úr Öskju

Svona eins og aðrir bloggkollegar mínir virðist bloggleti færast yfir mannskapin með hækkandi sól.... sama á við mig ....er búin að gera fullt síðan seinast..en er einhvernegin ekki að nenna að skrifa um það en jú jæja best að koma með smá glósur
1. Fór til Köben, sól, 25 stiga hiti, mikið um bjór og breezer ... mikið um H&M ..maður gjörsamlega týnist þar inni og 4 klst virðast vera mjög stuttur tími...
2. Fór til Tyrklands... Æði...mæli með Marmaris... allir mjög vinalegir..
"where are u from ?" Netherland? denmark? sweden? finland? Norway? estonia? china?" oh Islanda." "we are better then þrír frakkar" ...Það er ekki hvar sem er í heiminum þar sem að þjónarnir á veitingarhúsunum setjast hjá manni við borðið...
List út af fyrir sig að versla þarna...." very specail price for you my friend" " my brother"...Prútt.is...
Gaman að djamma, sérstaklega að drekka kokteila úr fish bowls..Hææææææææææææææææææææ..
Gott veður, góður matur, vatnsrennibrautagarður, nudd, köfun, strönd, sundlaug, sól, skemmtilegt fólk .... hvað biður maður um meira..fimmm stjörnun for the trið my friend..
3. Fór á Skeiðarársand, var rigning... gróðursetti um 800 plöntur þar...rok...rigning...
4. Er að kenna 12-16 krökkum líffræði í Háskóla unga fólksins ansi skemmtilegt

jæja bless í bili