Röng Hilla
Stundum held ég að ég sé á rangri hillu í lífinu..sérstaklega þegar ég gleymi mér svo klukkustundum skiptir í að plana ferðalög fyrir mig og aðra..... Veit bara ekkert skemmtilegra (kannski samt smá ýkjur) en að finna skemmtilega áfangastaði, ódýra gistingu og ódýr flugfargjöld... Spurning um að gefa bara þetta plöntudót upp á bátinn og stofna sína eigin ferðaskrifstofu/ráðgjöf..vill einhver vera memm ??
Nú eða að gerast sérlegur náttúrufræðari hjá einhverri ferðaskrifsofu sem fer til framandi landa...það gæti líka verið mjög gaman..
Spurning ???