MIG LANGAR AÐ FARA Á FLAKK...
Klára masterinn í feb eða júní 2007.... Vinn eins og brjálæðingur fram til 1.okt...fer þá til útlanda í 6-12 mánuði...kem heim í smá tíma...fer svo einhvert út í doktorinn.....fer svo að vinna sem postdoc í framandi löndum...kem að lokum til Íslands og fer að vinna hér við skemmtilegar rannsóknir, eignast börn og bú og eyði öllum sumarfríum/vetrarfríum á framandi slóðum ....
Gott plan...vildi að það væri 1.okt 2007 núna .... bara innan við 2 ár þanngað til...
Sorrý ég er bara illa haldin að basillus ferdalangus þessa dagana ..kenni Jónu og Gunnari um..þau smituðu mig....