sunnudagur, október 23, 2005

Stokkholm
Er nu i landi H&M, ABBA, IKEA og fleiri fraegra hluta. Erum her i godu yfirlaeti hja Sigrunu og Kobba (storu systur og hinum helmingnum hennar).. Er voda fint herna..versta ad vedrid er buid ad vera half leidinlegt... sem hefur valdid thvi ad vid hofum eitt miklum tima i budum..ups ekki gott fyrir budduna....Erum buin ad fara tvisvar til uppsala, fyrst til ad skoda mynlistarsyningu hja systir hans pabba, svo til ad heimsaekja Rosu...var mjog fint i baedi skiptinn nema hvad ad thad rigndi mikid.. .

Jaeja nenni ekki ad skrifa meir