Snobb.is
Jæja allt stefnir í það að ég verði eðalsnobbari...Fór nefninlega í bása í gær að skjóta golfkúlum....Kom mér á óvart að þetta var ekkert svo erfitt, náði a.m.k. að hitta kúluna í 90% tilvika og stundum að skjóta frekar langt a.m.k. á minn mælikvarða (hafði kannski áhrif að ég var á efsta palli). Leiðin hlýtur að liggja niður á við eftir þetta..spurning hvort að golfbakterían smiti mig..bacillus golfus...