föstudagur, maí 26, 2006

Afstaða
Er ekki alveg viss hvað ég á að kjósa þannig að ég prófaði að fara á afstada.is... Ekki hjálpaði það mikið til:
30% V
30% S
20% F
10% B
10% D
Ég er semsagt mjög óákveðin kjósandi þar sem að ég passa ekki vel inní stefnu neins flokks.....Held samt að ég sé búin að gera upp hug minn....

allir að kjósa á morgun...og kjósið rétt...