Kýla, sparka, lemja, slá....
Sko held að fólkið sem ég er með í extreme námskeiðinu haldi að ég sé hinn argasti slagsmálahundur...eða hafi a.m.k. mikið af innbyrgði reiði...Gretti mig víst svo hræðilega og verð ansi hvöss á svipin er ég er að sparka eða kýla í boxpúða...er alltaf verið að spyrja mig um hvern ég sé nú að hugsa...humm ég er nú bara að hugsa um að slá/sparka sem fastast..... En hver veit undir gærunni gæti leynst úlfur....