sunnudagur, júní 18, 2006

Leti enn og aftur...
Leti hefur lagst yfir bloggið mitt...er í augnablikinu bara alltof mikið að gera ..var í felti í seinustu viku og er aftur að fara á morgun fram á miðvikudag/fimmtudag... svo er bara útlönd eftir um 10 daga ;) af þeim verða 5 í felti og 2 í útileigu...Á hinum þremur þarf ég að ná að pakka, stimpla inn massa af gögnum og yfirfara, undirbúa felt sem ég fer í 3 dögum eftir að ég kem heim frá útlöndum og svo helst að klára grein sem ég er að skrifa, telja úr 10 frægildrum, setja skjólvegg upp í garðinum mínum... Þetta hlýtur allt að takast...vonandi þarf ég þó ekki að taka Ólöfu og Sigga á þetta..(kíkið á sumar2006.blogspot.com ef þið viljið fá að vita hvað þetta hugtak þýðir)..Jæja best að fara að undirbúa feltið á morgun...