Lífsmóttóin mín
1. Komdu fram við aðra eins og þú vilt að aðrir koma fram við þig (fermingarsetningin mín ;)
2. Brosaðu framan í heiminn og heimurinn brosir við þér (Pollýönnusyndromið)
3. Það er betra að hafa gert eitthvað og séð eftir því en að gera ekki neitt...