Dugleg
Mér finnst við Hilda algjörar hetjur, áttum deit í morgun kl. 7.00 uppí Worldclass. Farið á hlaupabrettið og hlaupið í 30 mínútur (ok ég labbaði smá, er víst sniðugra að borða eitthvað pínu áður en maður fer), teygt á, heimí sturtu og svo samfó í vinnuna. Við erum hetjur dagsins.