miðvikudagur, október 11, 2006

Óskipulag..

Það þyrmdi allt í einu yfir mig þegar ég sat og reyndi að skipuleggja hvað ég skyldi gera næst. Ég á eftir að gera svo mikið í mastersverkefninu mínu og veit ekkert á hverju ég á að byrja.
Úff þetta er erfitt
Get ómögulega unnið svona, verð að skipta þessu niður í litla búta og skipuleggja svo í hvaða röð ég vinn í þessu. Fúnkera ekki í svona óskipulagi.

Já Bryndís litla vill hafa skipulag í kringum sig.