föstudagur, desember 16, 2005

Jólaundirbúningur....

Gengur bara vel..er búin að kaupa allar gjafirnar..pakka meirihlutanum inn... skrifa hluta af jólakortunum (sem ég n.b. geri nær aldrei fyrr en milli jóla og nýjárs)..á bara svona 6 eftir :):). Það er búið að skreyta íbúðina, jólatré verður keypt um helgina...Nú er bara eftir að gera jólahreingerninguna (þrífa ofn, skrúbba flísar og vaska o.s.f.v....) og koma sér í jólaskap (er gjörsamlega týnt...kenni hlýindunum seinustu daga um..ég vil snjó!!!!!!)..Lagast vonandi á morgun þar sem að dagurinn fer í jólakökubakstur með kindunum og svo laufabrauð uppí Mosó.