Vonbrigði
Var að heyra það að Ítölsku landsliðsbúningarnir yrðu ekki flottir í ár á HM...sniff,sniff...þeir sem voru svo flottir í þröngu spandextreyjunum á seinasta móti...Þarf ég þá kannski bara að fara að horfa á fótboltaleikinn sjálfann ....Jæja, svona er lífið...