mánudagur, janúar 09, 2006

Berlín
Jibbý ég er að fara til Berlín í sumar og vonandi með smá heppni (okey hún þarf að vera mjög mikil) þá er ég að fara á eitt stykki fótboltaleik... Versta er að það ætla margir að vera í Berlín á þessum tíma, m.a. til að fara á þennan fótboltaleik (æ er einhver úrslitaleikur í einhverju fifa móti..held það heiti bold cup..eða eitthvað svoleiðis;)).