sunnudagur, febrúar 27, 2005

Í gær var útskrift hjá HÍ..til hamingju Erna, Anna og Rósa og allir hinir sem voru að útskrifast. Var útskriftarveisla hjá Ernu um kvöldið...það var gaman...fólk fullt (ég var samt ekki fulla vinkonan ...;). Fórum niður í bæ að dansa... farið fyrst á klóið á Ari Ögra að þvo á sér hendurnar... (engin grjónagrautur:(). Farið á Sólon og dansað, samt svoldið of mikil R&B tónlist.. vondu dansakeppni tekin og farið meiri hamförum á dansgólfinu.. útlendingarnir á Sólon voru á sínum stað, austuríkismenn (sem töluðu bara hollensku) og Grikkir (sem kenndu okkur gríska dansa) í þetta skipti. Það koma alltaf einhverjir úglendingar að tala við mann á Sólon..ætli að sá staður sé nefndur í auglýsingunum um dirty weekend á Íslandi ??? spurning ....
Jæja eftir að allir höfðu yfirgefið okkur Erlu var farið á Hressó að hitta fullan Hauk, Erla stoppaði stutt en við Haukur áttum dansgólfið .... sérstaklega þegar að "góðvinur" okkar Heiðar Austmann var við stjórnvöldin...hvað er málið með þessa endalausu rassahristingartónlist...og...aíahíaíahíahíahíaíhahaha.... Jæja við fórum a.m.k. hamförum á dansgólfinu í takt við tónlistina. Um kl. 530 var svo skriðið í leigubíl og farið heim eftir skemmtilegt kvöld....
En hver er Haukur ???? (gullmoli kvöldsins