föstudagur, febrúar 03, 2006

Tölfræði
Hélt að ég myndi aldrei segja þetta en mér finnst tölfræði skemmtileg... Er að gera heimaverkefni í Lífmælingum II í R-inu og það er bara ótrúlega gaman... er að skrifa formúlur og láta reikna út fyrir mig allskonar skemmtilegar stærðir eins og skekkju og ferilris, staðalfrávik og fleira skemmtilegt. Eins og ég skildi nú ekkert í þessu hér í denn, þá er þetta bara ekki eins flókið og ég hélt.
Jæja best að halda áfram að læra :)