mánudagur, mars 15, 2004

Barnabókmenntir
Ef ég væri bókmenntafræðingur mundi ég sérhæfa mig í barnabókmenntum ..þær eru nenfinlega algjör snilld.... sérstaklega þegar maður er orðin eldri og farin að skilja boðskap þeirra ... svo eru þær líka í takt við tíðarandan..var t.d. mjög reið þegar ég las um hina fimm fræknu og stelpurnar sáu alltaf um að taka til og búa til mat og nesti..tók aldrei eftir þessu þegar ég var yngri...síðan Bangsímon..bækurnar um hann eru með mikin boðskap og bestar í heimi...síðan náttúrulega litli ljóti andarungin og fleirri sögur í þeim stíl og jafnvel litla gula hænan hefur mjög sniðugan boðskap....tala nú ekki um það að öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir......