mánudagur, mars 13, 2006

Rokkari með meiru


Rock on!
Originally uploaded by Herdis.
Þann 5 mars varð Herdís 27 ára og í tilefni þess var haldið rokk og grúppípartý..Þetta var alveg ótrúlega gaman og ekki á hverjum degi sem að maður klæðir sig uppí leðurbuxur, rifin bol, 10 cm hæla og skellir tattúi á hina ýmsa staði ;) Skemmtilegt partý og síðan skemmdi ekki fyrir góð bæjarfer:)