fimmtudagur, febrúar 09, 2006

Evróvísjón...

Svei mér þá held að ég hafi aldrei séð jafn mörg léleg lög samankomin á þeim þremur kvöldum er undankeppni Evróvísjón var haldin. Það eru kannski svona 5 lög sem komið hafa fram í þessum þáttum sem mundu plumma sig út í hinum stóra heimi.