mánudagur, ágúst 15, 2005

Svalbarðaþynka

Herregud.. er komin aftur heim til Íslands... skrítið..er bara eins og ég hafi ekkert farið... jæja fyrir utan allar góðu minningarnar í hausnum..Þetta var vægast sagt velheppnuð ferð.. Skemmti mér vel, kynntist frábæru fólki, lærði fullt..oh þetta var svo mikið æði....Sorrý ég er bara enþá hálf í draumaheimi útá Svalbarða....En það er samt gott að vera komin heim....
Skrítið að geta ekki lengur sungið..bryum a moss called bryum, and he grew, grew, grew and grew...eða...cana cana caana cana cana co, 4,5;4,5 ...án þess að vera álitin vitleysingur..það er alltaf gaman að vera með sínum líkum, sem hafa sama aula blóma húmorinn...
Það er alltaf jafn skrítið þegar að maður er í útlöndum í skóla eða ferðast..maður er að umgangast sama fólkið 24/7 í meira en mánuð og svo er mánuðurinn búin og maður hittir líklega allt þetta fólk aldrei aftur... furðulegt...en þá er samt gott aðvita að maður á sína æðislegu vini heima :):)