fimmtudagur, júlí 28, 2005

Stockholm
Hét skipið sem var mitt heimil í seinustu viku og flutti mig ásamt samferðamönnum mínum á milli staða á Svalbarða... Flott lítið skip, með setustofu, borðsal, sætum tvrggja manna klefum, með koju, fataskápun og sturtu og klósetti...mikill lúksus... fengum handklæði og rúmföt og svo var eldað ofaní okkur dýrindis matur..nammi,namm... áhöfnin var líka þetta fínasta lið og vorum við látin vita í hvert sinn sem eitthvað merkilegt var á seiði... þ.e. ísbjörn, hvalir o.s.f.v... Skil núna ríkafólkið sem kaupir sér snekkju og fer að sigla um heimsins höf..þetta er æðislegt líf.