þriðjudagur, júlí 19, 2005

Mosafræðingurinn

Í gærkvöldi var farið í mosaferð með plöntuveiðaranum (the botanical hunter), skoðaðar margar tegundir af mosa...og 11 draban fundin (nú eigum við aðeins eftir að sjá 2 tegundir :))... Mosarnir voru svo skoðaðir undir víðsjá áðan ...og viti menn það var ansi mikill munur á milli þeirra... held samt að ég verði orðin algjör mosasérfræðingur eftir þessa ferð þar sem að ég er að gera verkefni um species diversity ..þannig að ég ásamt samverkamanni mínum beru alla ábyrgð á því að greina alla mosa og fléttur í ferðinni...úff.. það verður erfitt..... en alltaf gaman að hafa smá chalange...