miðvikudagur, september 17, 2003

Var í felti að læra að greina óblómguð grös ansi sniðugt.. Er með svona greiningarlykil og fer eftir honum..eru grösin mikið hærð eða lítt hærð..er slíðurhimnan stór,rifin eða lítil..það er spurning ?? oft kemur lúpan að góðum notum við að sjá svona hluti.
Uppáhalds grasið mitt er samt loðgresi ..því að það er loðið og auðvelt að greina.