mánudagur, maí 12, 2003

Vá hvað ég nenni ekki að læra ...
Ég er að fara út eftir 8 daga..ó mí god ...
Þá verður hægt að slappa af...
Það er alltofmikið að gera hjá mér þanngað til.. klára prófin kl:1730 þann 14.. þá er það kindakvöld með kindunum.... og kl: 9:00 á fimmtudagsmorguninn byrjar sumarnámskeið hjá mér í dýrafræði..þá erum við að gera eitthvað verkefni og eigum svo að flytja það 19.maí...þannig að slatti mikið af þeim dögum þar á milli fara í það að vinna þetta verkefni... Síðan er vísó á fimmtudeginum í decode og afmælispartý hjá Ólöfu á föstudaginn..þannig að að er nóg að gera...Síðan þurfum við Haukur að flytja úr fallega einbýlishúsinu okkar (e.k. bílskúrnum) og pakka fyrir sumarið.. síðan tala ég ekki um alla þá sem þarf að knúsa og kveðja..fjölskylduna, vinina og alla hina... Sem er sérstaklega mikilvægt þar sem ég er ekki búin að vera í sambandi síðasta 11/2 mánuðinn hef ég voðalega takmörkuð samskipti við þá sem eru ekki Grensás rottur eins og ég..............
Síðan til að toppa allt þarf Haukur að vera að vinna á fullu í lokaverkefninu sínu þar til að við förum út....

Semsagt nóg að gera á þessum 8 dögum sem eru til stefnu

Jæja nú er best að halda áfram að læra