mánudagur, apríl 28, 2003

Ormar
Vissu þið að það eru til margar fylkingar af mismunandi ormum..flatormar, ranaormar, þráðormar, liðormar..o.f.l... Orma flóran er nú spennandi og svo ég fari nú ekki að tala um alla skemmtilegu flokkana
ána, burstaorma, blóðsugur, iðorma, ögður, bandaorma...ég myndi passa mig á þeim þeir geta myndað sulli..Spóluorma, njálg..sem veldur léttum fiðringi við endaþarmsop þegar hann kemur þar að kvöldi til að verpa... og ýmislegt annað sniðugt.....
Það er gaman að vera í líffræðinni..