mánudagur, desember 16, 2002

Nennuleysi
Nú nenni ég ekki að læra meira ég held að lærukvötinn minn sé í 1 eftri seinustu viku.... Hún var líka geðveiki... Fyrst var það erfðafræði dauðans þar sem maður þurfti að læra alskonar ferla, plymerasa, stökkla og tatabinding prótein o.s.fv..... Þetta er nú ansi skemmtilegt en talandi um að troða hausinn út af upplýsingum , hann næstum því sprakk... bang.. Jæja síðan kom vistfræði og þá þurfti maður að skipta alveg um gír og komast í vistfræðilegan þankagang... það tók sinn tíma sem betur fer er umhverfisfræðin voðalega vistfræðilega sinnuð þannig að það reddaðist alveg :)