mánudagur, desember 02, 2002

Stress
'Eg er ákúrat núna að deyja úr stressi fyrir prófin, finnst ég eigi eftir að gera svo margt, alltof margt :( En samt byrja prófin ekki fyrr en eftir viku....... Hvernig verð ég þá, þið heimsækið mig þá bara uppá Klepp... Ég er nefninlega að fara í 3 próf á 4 dögum... :( Og þar sem ég er haldinn fullkomnunaráráttu á háu stigi er þetta mjög slæmt... 'Eg er flutt upp á Grensás og mun búa þar á 2 borði frá glugga, 2 röð frá tölvu á Grensásbókasafninu ef einhver á eftir að sakna mín.
Fróðleiksmoli dagsins:
Það er leiðinlegt að vera í prófum í desember, maður fær ekki einusinni jólastress bara prófastress..