sunnudagur, nóvember 09, 2003

Blíb blíbb

Skil ekki áfhverju er alltaf svona mikið að gera hjá mér...ég sem er bara í 10 einingum..var að klára eina ritgerð..jibbý og er að gera 2 fyrirlestra...
Var voða sad í gær á laugardagskvöldi og lærði.....how low can you go......annars var snilla vísindaferð í Prokaria og fámennt en góðmennt bjórkvöld á eftir á föstudaginn......
Ég öfunda Ólöfu af chillinu..þo að henni leiðist..en jæja ef ég væri ekki að læra þyrfti ég að taka til..er ekki búin að ryksuga heima í 2 vikur ..ojojbarasta..og þarf að þvo þvott..mér finnst alltilag að setja í þvottavél en það er boring að hengja upp..séstaklega sokka og nærföt sem vilja ekki tolla á þurrkstatívinu....jæja ég þarf víst líka að skipuleggja skóladótið mitt...það er allt í mess og mér finnst það alveg hræðilegt..ég elska skipulag..... á líka eftir að skipuleggja myndaalbúmið mitt og herbergið mitt..byrjaði reyndar á því í morgun en svo þurfti ég að fara að vinna.....mig klæjar í puttana að fara að skipuleggja..ég og Monica í værum góðar saman.... En nú er semsagt allt í hers höndum..

Jæja hef farið í formlegt stríð gegn aukakílóunum, mætti 4 sinnum í leikfimi í vikunni..minns duglegur .is..en ekkrt gerist...... jæja maur verður víst að vera þolinmóður....