sunnudagur, nóvember 02, 2003

tímin líður hratt á gervihnattar öld, hraðar sérhvern dag....

Svona er líf mitt búið að vera seinnustu vikurnar, líður eins og ég hafi seinast bloggað í gær...en nei..það eru liðnar tvær vikur síðan einhvað gerðist..tímin flýgur bara...fly on the wings of love fly baby fly..
nú er komin tími til að ég vakni og fari að blogga...er ég vakna Nína þú ert ekki lengur hér ......
Annars er lítið búið að gerast...sjúbídú
Fór í sumarbústað með MH+ genginu fyrir tveimur helgum það vaar svaka fjör..heiturpottur, þar sem ég og Villi fórum á kostum, kónga, hlaupskot, hvítvín,rauðvín, stíflaður vaskur og skítum rúmföt..semsagt svaka stuð...dont work on a sunday,dont sleep on a monday.tomorrow is a good day..
Var kræklingakvöld líffræðinema og Útskrift hjá Hildu Hagfræðingi um seinustu helgi þar sem að fólk var hver öðru skrautlega..syngjum öllum sókrates sálarinnar Herkúles
nú er ég bara að gera fyrirlestur og ritgerð..það er gaman...eit lag enn, ekta sveiflur og...nei eða já af eða á
Mér finnst evróvísón skemmtilegt..það er algjör snilld