föstudagur, september 03, 2004

Verð að viðurkenna að ég er ekki búin að vera í miklu bloggstuði síðustu dagana...humm eða kannski vikurnar..... Búið að vera nóg að gera.. Kárahnjúkar, nýsköpunarsjóður, mastersumsókn, vinna og kennsla....... Var að kenna um seinustu helgi í Sumarnámskeiðinnu í grasafræði og það gekk bara vel..held ég ... voða fyndið samt að vera að kenna samnemendum mínum..híhí....er á fullu að klára nýsköpunarsjóðsskýrsluna mína..er mikið búin að blóta því..hversvegna við lærum ekki á eitthvað nothæft tölfræðiforrit í lífmælingum..þurfti að eyða nokkrum dögum í að læra á systad (sem er snilla tölfræðiforrit)... Er að vinna í mastersumsókninni minni...er búin að finna kúrsa til að fara í en þarf að skilgreina verkefnið mitt betur..er svoldið lost.. finn lítið af heimildum um það sem ég ætla að gera um.... æ annars hlýtur þetta að reddast....


Það er ljóst að skólarnir eru byrjaðir enda er ég helmingi lengur núna í skólan..sérstaklega þar sem að það eru búnir að vera árekstrar á hverjum morgni á leið minni í öskju er tefja fór mína.... já skólarnir eru byrjaðir aftur :)