Jæja þá er maður kominn aftur í eril stórborgarinnar og hættur að vera SAS..Er búin að vera á Skeiðarársandinum seinustu vikuna að saga niður birkiplöntur til aldursgreiningar og að næla þær frá toppi til táar.... Verð að segja að þetta er nú bara ansi skemmtilegt jobb...þanngað til að ég fer að lesa bloggið hennar ernu ástralíugellu og þá verð ég bara græ af öfund..mig langar að fara að ferðast...veit ekki hvort að ég meika það að geta ekkert ferðast í ár...er reyndar að skreppa til Danmerkur í Október í þrjá daga en það er nú ekki ferðalag..erum reyndar mæðgurnar að spá í að fara í stelpu verslunarleiðangur eitthvert til útlanda en mig langar til að fara að bakpokast...stefnan er nú reyndar sett á að fara eitthvað næsta haust þ.e. 2005 þ.e. í einn mánuð en það verður bara að koma í ljós....Þarf reyndar að fara eitthvað út að taka kúrsa þegar að ég byrja í masternum ...jibbú en´mig langar samt voðalega að farao og ferðast um heiminn....kannksi aðég slái bara öllu upp í kærukeysi þegar að ég er búin með masterinn og dreg hauk bauk á flakk með mér um heiminn í ár.......................jæja annars er lítið að frétta af mér ..nema það að mig dreymir ekki annað en óléttur þessa daganna ..humm hver skildi vera óléttur...ekki er það ég að minnstakosti...