miðvikudagur, mars 12, 2003

Helgin

Minns sat bara veikur heima á föstudagskvöldið.. með syndanidi augu.. Haukur var samt mjög góður og gaf mér hvítvín og hélt mér í góðu skapi með því að plana með mér Asiúferðina ::... Takk Haukur þú ert bestur.

Á laugardaginn fór ég í massa tíma með 200 öðrum í sporthúsinu.. Það var einhver sýning á undan þar sem átti að vera að sýna Mára bardagadans frá Nýja-Sjálandi.. var ekki alveg sátt við það .. það vanraði alveg augnvelturnar og tunguleiknina.. hluti af dansinum er nefninlega að ranghvolfa augunum og gera einhvern stórfurðulegan hlut með tungunni( hreyfa hana fram og aftur á ötrúlegan hátt.. við Jóna dáðumst mikið af tunguhæfni Máranna þegar við sáum alvöru show í Nýja-Sjálandi). Tíminn var fínn nema það að það var einhver ofvirkur danskur gestakennari sem var með dans dauðans.. sko ég veit að ég er með 3 vinstrifætur en þetta var þaðð flókið að fólkið í kringum mig gat þetta ekki og ég snérist barasta í hringi.
Til að verðlauna mig eftir góðan leikfimistíma með Hildu fór ég á ÁTVR bjórkvöld á Players.. þar voru Haukur Baukur, Jóna Prjóna, Hilda Heita, Villi Silli, Svana Vana og síðan kíkti Gunnar læruson aðeins. Þar var mikið af fríum bjór og Rauðviíni og við eins og sannir Íslendingar skelltum eins miklu í okkur og við gátum það var svaka fjör en við Haukur entumst þó bara til 2 og löbbuðum heim.. Ég verð að vera sammála Hildu um það að ´það rann ekkert af mér á leiðinni heim heldur hitt..

Sunnudagurinn var ansi rólegur sofið út horft á formúlu og farið í afmæli til stóru Systur hún varð 29 ára á mánudaginn... og síðan horft á sjónvarpið og sofið